Sport

Þór dæmdur sigur gegn ÍA

Dómstóll Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt Þór í Þorlákshöfn sigur í leik gegn ÍA. ÍA vann leikinn sem fram fór 8. febrúar en Þór kærði úrslitin og byggði kæru sína á því að ÍA hefði teflt fram ólöglegum leikmanni. Dómurinn féllst á þá niðurstöðu og dæmdi Þór sigur í leiknum, 20-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×