Sport

Campbell og Scott með forystu

Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell og Adam Scott frá Ástralíu hafa eins höggs forystu eftir annan hringinn á PGA-mótinu í golfi í Los Angeles en þeir eru báðir á níu höggum undir pari. Mótið, sem hófst á fimmtudag, hefur tafist mjög vegna mikilla rigninga. Tiger Woods hefur ekki verið að leika vel og er í 13-21. sæti á fimm höggum undir pari og óvíst hvort hann endurheimti efsta sætið á heimslistanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×