Erlent

Lestarslys í Kaupmannahöfn

Talið er að um tuttugu hafi slasast, þar af tveir alvarlega, eftir lestarslys norðan við Lyngby-járnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn fyrir stundu. Slysið var þegar lest á leið í suðurátt ók inn í hliðina á kyrrstæðri lest við norðurenda stöðvarinnar. Að sögn Berlingske Tidende eru lestarstjórarnir tveir mest slasaðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×