Erlent

Öflug sprenging í Beirút

Að minnsta kosti níu létust og tugir slösuðust í öflugri sprengingu í Beirút í Líbanon fyrir stundu. Mikill reykjarmökkur steig til himins frá bíl sem var sprengdur í tætlur þegar bílalest fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons ók þar fram hjá. Nokkrir bílanna lentu í sprengingunni, sem var mjög öflug, en óljóst er um örlög forsætisráðherrans fyrrverandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×