Erlent

Foreldrar barns 81 fundnir

Búið er að finna rétta foreldra barns 81 sem fannst á lífi í rústum í kjölfar hamfaranna í Suðaustur-Asíu á annan í jólum. Níu konur sögðust vera mæður barnsins og þar sem ekki var hægt að sanna eitt né neitt var gripið til þess ráðs að gera DNA-próf. Nú hefur hið sanna komið í ljós en foreldrarnir þurfa þó að bíða í tvo daga til viðbótar uns þeir fá barnið afhent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×