Sport

Mikilvægur sigur hjá United

Manchester United vann í dag mikilvægan 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester City og minnkaði þannig forystu Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í 9 stig. Wayne Rooney var maðurinn á bak við sigur United en hann skoraði fyrra mark United á 65. mínútu og átti síðan fyrirgjöf sjö mínútum síðar sem Richard Dunne stýrði í eigið net.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×