Erlent

Páfi flutti hluta blessunarinnar

Jóhannes Páll páfi flutti í dag sína fyrstu sunnudagsblessun síðan hann var útskrifaður af sjúkrahúsi í síðustu viku. Páfi var mjög veiklulegur og flutti aðeins hluta af blessuninni sjálfur; aðstoðarmenn hans lásu hitt. Páfi þakkaði þeim sem báðu fyrir honum í veikindum hans og gerði krossmark yfir mannfjöldanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×