Erlent

13. aftakan á árinu

Maður sem fengið hafði dóm fyrir eiturlyfjasmygl var tekinn af lífi í Sádi-Arabíu í dag. Hörð viðurlög eru við hvers kyns glæpum í þessu strangtrúaða múslimaríki og eru morðingjar, nauðgarar og eiturlyfjasmyglarar gjarnan afhöfðaðir opinberlega, eins og í þessu tilviki. Með aftökunni í dag hafa 13 manns verið teknir af lífi í Sádi-Arabíu það sem af er árinu. Á síðasta ári voru 35 aflífaðir og 53 árið 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×