Erlent

Á barnið sjálf

Kona í Flórída í Bandaríkjunum, sem kvaðst hafa séð nýfæddu barni kastað út úr bíl, reyndist sjálf vera móðir þess. Hún segist hafa gert þetta til þess að leyna því fyrir fjölskyldu sinni að hún hefði eignast barn. Konan er stórvaxin og bar þungunina svo vel að hún vissi það ekki sjálf fyrr en fyrir mánuði að hún væri ófrísk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×