Innlent

Selma með forskot í Úkraínu

Selma Björnsdóttir söngkona hefur verið valin flytjandi framlags Ríkisútvarpsins í Eurovision söngvakeppnina. Jónatan Garðarsson, verkefnastjóri söngvakeppninnar, segir að vilji Ríkisútvarpið komast úr forkeppni Eurovision í aðalkeppnina verði að velja sterka einstaklinga til leiks. Selma sé sú rétta: "Það sýndi sig í fyrra þegar forkeppni var haldin í fyrsta skipti að þeir sem stóðu sig vel þar röðuðu sér í sjö af tíu efstu sætunum í aðalkeppninni." Jónatan segir fólk sem keppi í annað sinn hafa forskot á aðra keppendur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×