Sport

Mido til Tottenham

Egypski sóknarmaðurinn Mido hefur samið við enska úrvaldsdeildarfélagið Tottenham og mun spila með félaginu á lánssamningi næstu átján mánuðina. Mido hefur lítið fengið að spila með Roma í vetur og greyp því tækifærið á að koma í enska boltann með báðum höndum. Þá tilkynntu forráðamenn Tottenham það einnig í kvöld að þeir hefðu samið við hinn 21 árs gamla El Hamdaoui til þriggja og hálfs árs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×