Innlent

Jeppi valt í Svínahrauni

Ökumaður og farþegar sluppu ómeiddir þegar jeppi valt út af þjóðveginum í Svínahrauni laust fyrir klukkan sex í gærkvöldi. Jeppinn valt skammt ofan Draugahlíðarbrekku austan við Litlu kaffistofuna, ekki fjarri skiltinu þar sem ökumenn eru minntir á fjölda látinna í umferðarslysum. Talið er að hálka hafi átt þátt í því að ökumaður missti stjórn á jeppanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×