45 gætu misst vinnuna 22. janúar 2005 00:01 Þetta kemur kannski ekki á óvart en ég ætla að vona að svona mörg störf tapist ekki. Maður getur rétt ímyndað sér ef annað eins hlutfall starfa myndi glatast á einu bretti á höfuðborgarsvæðinu," segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar fyrir Norðaustur kjördæmis um fréttir þess efnis að Samherji muni hugsanlega leggja niður landvinnslu á Stöðvarfirði. Um 270 manns búa á Stöðvarfirði og ef Samherji leggur niður landvinnsluna munu gætu 45 manns sem vinna í 35 stöðugildum tapað vinnunni, sem yrði mikil blóðtaka fyrir sveitarfélagið. "Þetta eru slæmar fréttir og það yrði auðvitað mikið áfall fyrir íbúa á Stöðvarfirði ef stærsti atvinnuveitandinn hættir landvinnslu þar," segir Guðmundur Þorgrímsson, oddviti sveitastjórnar Austurbyggðar. Guðmundur segir að þar sem fréttirnar séu nýjar hafi ekki gefist tóm til að ræða þetta mál innan sveitastjórnar."Ég geri ráð fyrir að næsta skref verði að óska eftir fundi með Samherja til að afla upplýsinga um málið. Við getum ekki rætt neina valkosti þangað til við höfum fengið nánari upplýsingar og kannað málið ofan í kjölinn." Kristján segir málið vera grafalvarlegt og til marks um hvernig stjórnvöld láti sig litla staði á landsbyggðinni litlu varða. "Þetta kemur ekki á óvart miðað við gengisskráninguna. Útflutningsatvinnugreina tapa mjög á þessu en innflutningsatvinnugreinar sem eru flestar Kristján segir að ástandið á Stöðvarfirði sé því miður í samræmi við það sem er að gerast hringinn í kringum landið og á það hafi hann bent áður. "Í haust sáum við hvernig nokkrar rækjuútgerðir urðu að leggja upp laupana og í desember töpuðust 50 störf í Mývatnssveit. Það dugir skammt fyrir ráðherra að benda bara á stóriðju á Austurlandi sem dæmi um atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni. Hún leysir ekki þau áföll sem eru að dynja á stöðum eins og Stöðvarfirði eða í Mývatnssveit." Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira
Þetta kemur kannski ekki á óvart en ég ætla að vona að svona mörg störf tapist ekki. Maður getur rétt ímyndað sér ef annað eins hlutfall starfa myndi glatast á einu bretti á höfuðborgarsvæðinu," segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar fyrir Norðaustur kjördæmis um fréttir þess efnis að Samherji muni hugsanlega leggja niður landvinnslu á Stöðvarfirði. Um 270 manns búa á Stöðvarfirði og ef Samherji leggur niður landvinnsluna munu gætu 45 manns sem vinna í 35 stöðugildum tapað vinnunni, sem yrði mikil blóðtaka fyrir sveitarfélagið. "Þetta eru slæmar fréttir og það yrði auðvitað mikið áfall fyrir íbúa á Stöðvarfirði ef stærsti atvinnuveitandinn hættir landvinnslu þar," segir Guðmundur Þorgrímsson, oddviti sveitastjórnar Austurbyggðar. Guðmundur segir að þar sem fréttirnar séu nýjar hafi ekki gefist tóm til að ræða þetta mál innan sveitastjórnar."Ég geri ráð fyrir að næsta skref verði að óska eftir fundi með Samherja til að afla upplýsinga um málið. Við getum ekki rætt neina valkosti þangað til við höfum fengið nánari upplýsingar og kannað málið ofan í kjölinn." Kristján segir málið vera grafalvarlegt og til marks um hvernig stjórnvöld láti sig litla staði á landsbyggðinni litlu varða. "Þetta kemur ekki á óvart miðað við gengisskráninguna. Útflutningsatvinnugreina tapa mjög á þessu en innflutningsatvinnugreinar sem eru flestar Kristján segir að ástandið á Stöðvarfirði sé því miður í samræmi við það sem er að gerast hringinn í kringum landið og á það hafi hann bent áður. "Í haust sáum við hvernig nokkrar rækjuútgerðir urðu að leggja upp laupana og í desember töpuðust 50 störf í Mývatnssveit. Það dugir skammt fyrir ráðherra að benda bara á stóriðju á Austurlandi sem dæmi um atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni. Hún leysir ekki þau áföll sem eru að dynja á stöðum eins og Stöðvarfirði eða í Mývatnssveit."
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira