Borgarráð hunsar ráð fræðsluráðs 18. janúar 2005 00:01 Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að ekki þurfi fjárveitingu til endurskipulagningu grunnskólastarfs þrátt fyrir tilmæli fræðsluráðs þess efnis. Fimmtíu milljónir verða hins vegar veittar grunnskólum borgarinnar vegna tapaðra skóladaga í verkfalli kennara - og eiga þeir fjármunir að renna beint til undirbúnings efstu bekkja fyrir samræmd próf og til þeirra sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Kristinn Breiðfjörð, varaformaður Skólastjórafélags Íslands, segir skólastjóra geta nýtt verkstjórnartímann, sem þeir hafi til umráða hjá kennurum, til endurskipulagningarinnar. Það komi þó niður á öðrum verkefnum innan skólans, til dæmis verði umhverfisfræðsla látin sitja á hakanum. Kennarafélag Reykjavíkur gagnrýnir borgarráð fyrir að fara ekki að tillögum fræðsluráðs um að greiða kennurum sérstaklega fyrir endurunnar kennsluáætlanir. Ólafur Loftsson formaður félagsins segir marga kennara þegar hafa sinnt þessu verkefni á þeirri forsendu að þeim yrði grieddur einn vinnudagur fyrir verkið. Ólafur spyr hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar snúist um sparnað eða hvort tillaga ráðsins hafi einungis verið illa orðuð. Steinunn segir sparnað ekki hafa ráðið úrslitum. "Verið er að setja umtalsverða aukafjárveitingu í skólana. Aðalatriðið er að peningarnir nýtist í kennslu barnanna, því það eru jú börnin sem hafa misst kennslustundir og kennsludaga," segir Steinunn og ítrekar þannig að aukafjárveitingin eigi ekki að renna til kennara. Runólfur Birgir Leifsson, forstöðumaður fjármálasviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, segir að óskað hafi verið eftir greinargerðum frá grunnskólum borgarinnar um hvernig þeir hyggist bæta nemendum upp tapaða skóladaga. Fjórir hafi svarað en skólarnir geri nú þegar ráð fyrir aukafjárveitingunni. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að ekki þurfi fjárveitingu til endurskipulagningu grunnskólastarfs þrátt fyrir tilmæli fræðsluráðs þess efnis. Fimmtíu milljónir verða hins vegar veittar grunnskólum borgarinnar vegna tapaðra skóladaga í verkfalli kennara - og eiga þeir fjármunir að renna beint til undirbúnings efstu bekkja fyrir samræmd próf og til þeirra sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Kristinn Breiðfjörð, varaformaður Skólastjórafélags Íslands, segir skólastjóra geta nýtt verkstjórnartímann, sem þeir hafi til umráða hjá kennurum, til endurskipulagningarinnar. Það komi þó niður á öðrum verkefnum innan skólans, til dæmis verði umhverfisfræðsla látin sitja á hakanum. Kennarafélag Reykjavíkur gagnrýnir borgarráð fyrir að fara ekki að tillögum fræðsluráðs um að greiða kennurum sérstaklega fyrir endurunnar kennsluáætlanir. Ólafur Loftsson formaður félagsins segir marga kennara þegar hafa sinnt þessu verkefni á þeirri forsendu að þeim yrði grieddur einn vinnudagur fyrir verkið. Ólafur spyr hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar snúist um sparnað eða hvort tillaga ráðsins hafi einungis verið illa orðuð. Steinunn segir sparnað ekki hafa ráðið úrslitum. "Verið er að setja umtalsverða aukafjárveitingu í skólana. Aðalatriðið er að peningarnir nýtist í kennslu barnanna, því það eru jú börnin sem hafa misst kennslustundir og kennsludaga," segir Steinunn og ítrekar þannig að aukafjárveitingin eigi ekki að renna til kennara. Runólfur Birgir Leifsson, forstöðumaður fjármálasviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, segir að óskað hafi verið eftir greinargerðum frá grunnskólum borgarinnar um hvernig þeir hyggist bæta nemendum upp tapaða skóladaga. Fjórir hafi svarað en skólarnir geri nú þegar ráð fyrir aukafjárveitingunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira