Sport

Holm og Klüft best í Svíþjóð

Frjálsíþróttamennirnir Stefan Holm og Carolina Klüft voru í gærkvöld kjörin íþróttamaður og íþróttakona ársins 2004 í Svíþjóð. Stefan varð Ólympíumeistari í hástökki í fyrra og Carolina Ólympíumeistari í sjöþraut. Auk þess fékk Stefan Holm hið svokallaða Jerringpriset þar sem sjónvarpsáhorfendur völdu hann fremsta íþróttamann Svía á síðasta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×