Innlent

Rætt um orkumál vegna stóriðju

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, fór til fundar við forsvarsmenn orkufyrirtækja á Norðurlandi í gær. Meðal þeirra eru forsvarsmenn Norðurorku og fulltrúar Akureyrarbæjar, Húsavíkur og Lauga. Friðrik segir rætt hafi verið um ástand og horfur í orkumálum. "Við fórum yfir stöðuna með tilliti til hugsanlegrar nýtingar í framtíðinni." Nýting raforku mun aukast verulega á Norðurlandi ef stóriðja verður byggð í fjórðungnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×