Neituðu að sitja fyrir svörum 14. janúar 2005 00:01 Fulltrúar Impregilo neituðu að sitja fyrir svörum hjá Félagsmálanefnd Alþingis í morgun ef fulltrúar frá verkalýðshreyfingunni yrðu viðstaddir. Gert hafði verið ráð fyrir því að þeir sætu samtímis fyrir svörum en horfið frá því að kröfu ítalska verktakafyrirtækisins. Til fundarins var boðað til að fjalla um ágreining ASÍ og Impregilo um aðbúnað og kjör starfsmanna við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Stjórnarandstaðan mótmælti harðlega en allt kom fyrir ekki. Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri-grænna í nefndinni, segir að þetta dragi til muna úr trúverðugleika fyrirtækisins. Hann spyr hver sé málstaður fyrirtækis sem þori ekki að sitja með gagnrýnendum sínum í sama herbergi og leyfa þeim að svara fyrir sig. „Að mínu mati hefur dregið mjög úr trúverðugleika Impregilo við þennan fund og skal ég játa að hann var ekki mjög mikill fyrir,“ segir Ögmundur. Ögmundur segir að fulltrúi Impregilo hafi sagt á fundinum að það ætti ekki að koma mönnum á óvart að aðstæður væru erfiðar við Kárahnjúka. Síðasti ábundinn á þessu svæði hefði fyrirfarið sér fyrir eitt hundrað árum. Félagsmálanefndin hittir hins vegar ekki fulltrúa Alþýðusambandsins fyrr en í næstu viku. Að sögn Ögmundur sagði Þórarinn V. Þórarinsson, einn fulltrúa Impregilo, að fyrirtækið myndi fagna því að málin yrðu til lykta leitt fyrir dómstólum. Ögmundur kveðst því draga þá ályktun að Impregilo vilji það helst. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Fulltrúar Impregilo neituðu að sitja fyrir svörum hjá Félagsmálanefnd Alþingis í morgun ef fulltrúar frá verkalýðshreyfingunni yrðu viðstaddir. Gert hafði verið ráð fyrir því að þeir sætu samtímis fyrir svörum en horfið frá því að kröfu ítalska verktakafyrirtækisins. Til fundarins var boðað til að fjalla um ágreining ASÍ og Impregilo um aðbúnað og kjör starfsmanna við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Stjórnarandstaðan mótmælti harðlega en allt kom fyrir ekki. Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri-grænna í nefndinni, segir að þetta dragi til muna úr trúverðugleika fyrirtækisins. Hann spyr hver sé málstaður fyrirtækis sem þori ekki að sitja með gagnrýnendum sínum í sama herbergi og leyfa þeim að svara fyrir sig. „Að mínu mati hefur dregið mjög úr trúverðugleika Impregilo við þennan fund og skal ég játa að hann var ekki mjög mikill fyrir,“ segir Ögmundur. Ögmundur segir að fulltrúi Impregilo hafi sagt á fundinum að það ætti ekki að koma mönnum á óvart að aðstæður væru erfiðar við Kárahnjúka. Síðasti ábundinn á þessu svæði hefði fyrirfarið sér fyrir eitt hundrað árum. Félagsmálanefndin hittir hins vegar ekki fulltrúa Alþýðusambandsins fyrr en í næstu viku. Að sögn Ögmundur sagði Þórarinn V. Þórarinsson, einn fulltrúa Impregilo, að fyrirtækið myndi fagna því að málin yrðu til lykta leitt fyrir dómstólum. Ögmundur kveðst því draga þá ályktun að Impregilo vilji það helst.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira