Sport

City hafnar boði í Distin

Manchester City hefur hafnað 5 milljón punda boði Newcastle í fyrirliðann sinn, franska leikmanninn Sylvain Distin. Distin lék áður á lánssamning með Newcastle áður en hann var keyptur til City frá PSG í maí 2002. "Ég get staðfest að Newcastle hefur boðið formlega í Sylvain Distin 5 milljónir pund," sagði Paul Tyrrell talsmaður City í dag. "Við neituðum boðinu því Sylvain á þrjú og hálft ár eftir af samningi sínum við okkur og er ekki til sölu."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×