Sport

Engir nýir leikmenn til Arsenal

Það verða engir leikmenn keyptir til Arsenal í þessum mánuði. Þetta fullyrti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, á dögunum en þær sögur gengu fjöllum hærra að Jussi Jaskelainen, markvörður Bolton, væri á leið til Arsenal. "Á þessari stundu er leikmannaskiptaglugginn minn lokaður og ég hef engin áform um að opna hann," sagði Wenger.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×