Sport

Beattie til Everton

James Beattie, sóknarmaður Southampton, er á leiðinni til Everton fyrir tæpar 800 milljónir króna. Beattie valdi Everton í staðinn fyrir Aston Villa. Hann skrifar væntanlega undir samning til fjögurra og hálfs árs í dag eftir læknisskoðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×