Meistaraheppni Chelsea 2. janúar 2005 00:01 Jose Mourinho segir að meistaraheppni hafi skilað sínu liði sigri gegn Liverpool á nýársdag. Arsenal og Manchester United fylgja Chelsea eins og skugginn. "Stundum er talað um meistaraheppni og ég held að við höfum haft hana í dag," sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur síns liðs gegn Liverpool á nýársdag. Joe Cole var hetja Chelsea í leiknum en hann skoraði eina mark leiksins þegar 10 mínútur voru til leiksloka eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Cole endurtók þannig leikinn frá því í fyrri leik liðanna í október þegar hann skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri. "Við vorum mjög heppnir í dag. Ég vorkenni Rafael Benitez að hafa ekki fengið jafntefli, það hefðu verið sanngjarnari úrslit," sagði Mourinho. Benitez var óánægður með Mike Riley, dómara leiksins, og taldi hann meðal annars hafa sleppt augljósri vítaspyrnu. "Þetta voru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum. Tveir hlutir breyttu leiknum; meiðsli Xabi Alonso og þegar Tiago tók boltann með hendinni innan teigs en Riley flautaði ekki," sagði bálreiður Benitez eftir leikinn. Í ljós hefur komið að Alonso er ökklabrotinn og verður frá keppni næstu sex vikurnar. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea en átti afar rólegan dag. Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton áttu aldrei glætu gegn meisturum Charlton og er Freddie Ljungberg kominn á skotskóna eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna mígrenis. Hann skoraði tvö mörk og nýliðinn Robin van Persie eitt. "Ljungberg var ekki orðinn heill á öðrum degi jóla, hann var skárri gegn Newcastle en í dag lék hann eins og hann á að sér. Hann var frábær," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. Manchester United hefur ekki gefið titilvonirnar upp á bátinn og vann liðið góðan útisigur á Middlesbrough. "Enginn er að spila betur en við í augnablikinu," sagði Alex Ferguson, stjóri Man.Utd., og Steve McClaren hjá Middlesbrough sagði ýmislegt til í þeim ummælum. "Þeir hafa fengið 28 stig af 30 mögulegum í síðustu leikjum. Það er ekki slæmt. Ég held að þetta verði þriggja liða keppni allt fram í síðustu umferðirnar." Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira
Jose Mourinho segir að meistaraheppni hafi skilað sínu liði sigri gegn Liverpool á nýársdag. Arsenal og Manchester United fylgja Chelsea eins og skugginn. "Stundum er talað um meistaraheppni og ég held að við höfum haft hana í dag," sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur síns liðs gegn Liverpool á nýársdag. Joe Cole var hetja Chelsea í leiknum en hann skoraði eina mark leiksins þegar 10 mínútur voru til leiksloka eftir að hafa komið inn á sem varamaður skömmu áður. Cole endurtók þannig leikinn frá því í fyrri leik liðanna í október þegar hann skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri. "Við vorum mjög heppnir í dag. Ég vorkenni Rafael Benitez að hafa ekki fengið jafntefli, það hefðu verið sanngjarnari úrslit," sagði Mourinho. Benitez var óánægður með Mike Riley, dómara leiksins, og taldi hann meðal annars hafa sleppt augljósri vítaspyrnu. "Þetta voru ósanngjörn úrslit. Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum. Tveir hlutir breyttu leiknum; meiðsli Xabi Alonso og þegar Tiago tók boltann með hendinni innan teigs en Riley flautaði ekki," sagði bálreiður Benitez eftir leikinn. Í ljós hefur komið að Alonso er ökklabrotinn og verður frá keppni næstu sex vikurnar. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea en átti afar rólegan dag. Hermann Hreiðarsson og félagar í Charlton áttu aldrei glætu gegn meisturum Charlton og er Freddie Ljungberg kominn á skotskóna eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna mígrenis. Hann skoraði tvö mörk og nýliðinn Robin van Persie eitt. "Ljungberg var ekki orðinn heill á öðrum degi jóla, hann var skárri gegn Newcastle en í dag lék hann eins og hann á að sér. Hann var frábær," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. Manchester United hefur ekki gefið titilvonirnar upp á bátinn og vann liðið góðan útisigur á Middlesbrough. "Enginn er að spila betur en við í augnablikinu," sagði Alex Ferguson, stjóri Man.Utd., og Steve McClaren hjá Middlesbrough sagði ýmislegt til í þeim ummælum. "Þeir hafa fengið 28 stig af 30 mögulegum í síðustu leikjum. Það er ekki slæmt. Ég held að þetta verði þriggja liða keppni allt fram í síðustu umferðirnar."
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira