Sport

Boumsong til Newcastle

Newcastle United keypti franska varnarmanninn Jean Alain Boumsong frá Glasgow Rangers í gær. Kaupverðið er átta milljónir punda. Boumsong skrifaði undir fimm og hálfs árs samning. Leikmannamarkaðurinn opnaði formlega í gær en mestu lætin ættu að hefjast á þriðjudag þegar skrifstofur enska knattspyrnusambandsins opnast eftir jólafrí.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×