Sport

Broncos og Colts á Sýn í kvöld

Denver Broncos og Indianopolis Colts mætast í ameríska fótboltanum á Sýn í kvöld klukkan 21.40. Mikil spenna er fyrir síðustu umferðina í riðlakeppninni. Denver þarf að vinna Colts til að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni en Colts hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×