Sport

Boro gerði jafntefli í Austurríki

Middlesbrough er kominn með annan fótinn í næstu umferð Uefa keppninnar eftir 2-2 jafntefli við Grazer AK í kvöld. Boudewijn Zenden og Jimmy Floyd Hasselbaink skoruðu fyrir Boro en Mario Bazina og Roland Kollmann fyrir Grazer. Seinni leikur liðanna fer fram á Riverside Stadium eftir hálfan mánuð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×