Sport

Kewell með gegn Leverkusen?

Harry Kewell ætti að geta spilað í Meistaradeildinni gegn Bayer Leverkusen í næstu viku, en kantmaðurinn skæði spilaði klukkutíma með varaliði Liverpool í gær og kenndi sér einskins mein. Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Rafa Benitez, stjóra þeirra rauðu, en hann verður án Steven Gerrard, sem er í leikbanni, og Fernando Morientes í leiknum, auk þess sem meiðslalistinn er langur á Anfield.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×