Nautgriparækt rekin með bullandi tapi 23. desember 2005 19:15 Nautgriparæktendur segjast þurfa sömu styrki og mjólkurbændur til að geta keppt við þá um sölu nautakjöts. MYND/Óli Kr. Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira