Innlent

Eldur kom upp í rútu í Vogum

Eldur kom upp í rútu í Vogum á Vatnsleysuströnd á áttunda tímanum. Ekki er vitað nánar um tildrög eldsins.Rútan stendur í íbúðabyggð en samkvæmt upplýsingumlögregluer ekkitalinhætta á ferðum. Verið er að slökkva eldinn og talið að því verði lokið innan stundar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×