Innlent

Féll á milli brúa

Maður um tvítugt var fluttur með minniháttar meiðsli á slysadeild eftir að hafa gert á milli tveggja brúa viðMiklubraut. Litlu munaði að bíllinn félli niður á Sæbraut fyrir neðan brýrnar. Bæði lögregla og slökkvilið var kvatt á staðinn en lögreglan segir að betur hafi farið en ökumaðurinn var í bílbelti. Bíllinn var þó talsvert skemmdur og þurfti að hífa hann burt með krana. Lögreglan segir að ekki liggi fyrir hvers vegna ökumaður bílsins hafi lent á milli brúna en málið er í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×