Innlent

Færð á vegum víðast hvar góð

Færð er víðast hvar góð á landinu en talsvert hvassviðri er á Suðvesturlandi. Á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi er unnið að snjóhreinsun á vegum, meðal annars um Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Gert er ráð fyrir að nokkur hálka verði á því svæði í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×