Sport

Reynir Leós tryggði ÍA sigur

ÍA lagði ÍBV 3-2 í riðli 1 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en tveir leikir fara fram í riðlinum í dag. ÍA er í 3. sæti með 9 stig eins og Valur sem nú er að leika við Þór í Boganum á Akureyri. Breiðablik er á toppnum með fullt hús stiga eða 12 stig. Leikur ÍA og ÍBV í dag þróaðist þannig: 0-1 Steingrímur Jóhannesson 36. mín (ÍBV) 1-1 Helgi Pétur Magnússon 37. mín (ÍA) 1-2 Magnús Már Lúðvíksson 40. mín. (ÍBV) 2-2 Kári Steinn Reynis 63. mín. (ÍA) 3-2 Reynir Leósson 69. mín. (ÍA)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×