Verkamenn til leigu 25. júlí 2005 00:01 Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum. Hvernig virkar þjónustusamningur? Samninginn gerir starfsmannaleiga í viðkomandi landi. Verkamaðurinn starfar fyrir leiguna en hún leigir hann til fyrirtækja sem þurfa á störfum hans að halda. Hann er þó áfram starfsmaður leigunar en ekki fyrirtækisins sem nýtir sér störf hans. Fyrirtækið greiðir svo starfsmannaleigunni eina upphæð fyrir verkamanninn en ber að öðru leyti ekki ábyrgð á launakjörum hans. Fyrirtækið veitir þó yfirleitt fæði og húsnæði. Eru þjónustusamningar löglegir? Talsmenn Verkalýðshreyfingarinnar hafa flestir talið að þjónustusamningurinn sé í raun ekki ólöglegur svo lengi sem verkamaðurinn fái þau laun sem kjarasamningar hér á landi eiga að tryggja honum. Aðrir benda á að þjónustusamningur byggir á ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu og verkamenn geti aldrei fallið undir þann flokk. Héraðsdómur Austurlands sýknaði í maí síðastliðnum vinnuveitanda og lettneska verkamenn sem kærðir hefðu verið en þeir voru á slíkum þjónustusamningi. Deilt er um fordæmisgildi þess dóms. Hvaðan eru þessar starfsmannaleigur? Víða eru til starfsmannaleigur en í þeim tilfellum sem umdeild hafa verið hér á landi eru verkamennirnir yfirleitt frá pólskum eða lettneskum leigum. Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum.@Endir: Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum. Hvernig virkar þjónustusamningur? Samninginn gerir starfsmannaleiga í viðkomandi landi. Verkamaðurinn starfar fyrir leiguna en hún leigir hann til fyrirtækja sem þurfa á störfum hans að halda. Hann er þó áfram starfsmaður leigunar en ekki fyrirtækisins sem nýtir sér störf hans. Fyrirtækið greiðir svo starfsmannaleigunni eina upphæð fyrir verkamanninn en ber að öðru leyti ekki ábyrgð á launakjörum hans. Fyrirtækið veitir þó yfirleitt fæði og húsnæði. Eru þjónustusamningar löglegir? Talsmenn Verkalýðshreyfingarinnar hafa flestir talið að þjónustusamningurinn sé í raun ekki ólöglegur svo lengi sem verkamaðurinn fái þau laun sem kjarasamningar hér á landi eiga að tryggja honum. Aðrir benda á að þjónustusamningur byggir á ákvæði EES samningsins um frjálst flæði vöru og þjónustu og verkamenn geti aldrei fallið undir þann flokk. Héraðsdómur Austurlands sýknaði í maí síðastliðnum vinnuveitanda og lettneska verkamenn sem kærðir hefðu verið en þeir voru á slíkum þjónustusamningi. Deilt er um fordæmisgildi þess dóms. Hvaðan eru þessar starfsmannaleigur? Víða eru til starfsmannaleigur en í þeim tilfellum sem umdeild hafa verið hér á landi eru verkamennirnir yfirleitt frá pólskum eða lettneskum leigum. Nokkur mál erlendra verkamanna hér á landi hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu og atvinnuveitendur þá verið sakaðir um að borga þeim ómannsæmandi laun og veita óviðunandi aðbúnað. Í flestum tilfellum hafa starfsmennirinir verið á svokölluðum þjónustusamningum.@Endir:
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent