Ráðherra svaraði ekki kærunum 10. nóvember 2005 09:00 MYND/Vísir Íbúar í Grafarvogi eru afar ósáttir við úrskurð umhverfisráðherra varðandi mat á umhverfisáhrifum fyrsta áfanga Sundabrautar og landfyllingu við Gufunes. Fjórar kærur voru lagðar fram í málinu og segir fulltrúi íbúa að ráðherra hafi engan veginn svarað kærunum. Skipulagsstofnun fékk til umfjöllunar á sínum tíma mat á umhverfisáhrifum fyrsta áfanga Sundabrautar og landfyllingar við Gufunes. Í úrskurði sínum, sem var kunngerður fyrir tæpu ári, féllst stofnunin á framkvæmdina. Umhverfisráðherra bárust í framhaldinu fjórar kærur vegna úrskurðarins og tilkynnti hann niðurstöðu sína í gær. Þar segir að áhrif Sundabrautar á umhverfið séu ekki umtalsverð og var hinn kærði úrskurður því staðfestur, þó að viðbættum tveimur skilyrðum. Annað þeirra snertir íbúa Hamrahverfis í Grafarvogi - það er: framkvæmdaraðilar skuli hafi samráð við fulltrúa íbúa hverfisins um hönnun og útfærslu hljóðvarna, og leitast skal við að óæskileg umhverfisáhrif verði sem minnst. Jón V. Gíslason, forsvarsmaður þeirra íbúa Grafarvogs sem kærðu mat Skipulagsstofnunar, segist afar ósáttur við úrskurð umhverfisráðherra. Það skilyrði sem ráðherrann hafi bætt við sé nú þegar til staðar í stjórnsýslulögum og hann segir úrskurðinn í heild ekki útskýra á nokkurn hátt hvers vegna heimildin fyrir framkvæmdunum hafi verið veitt. Kærunum, sem séu í u.þ.b. 30 liðum, sé hreinlega ekki svarað efnislega. Jón segir ekki ákveðið á þessari stundu hvað verði gert í framhaldinu en það sé alveg ljóst að eitthvað verði að gera. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Íbúar í Grafarvogi eru afar ósáttir við úrskurð umhverfisráðherra varðandi mat á umhverfisáhrifum fyrsta áfanga Sundabrautar og landfyllingu við Gufunes. Fjórar kærur voru lagðar fram í málinu og segir fulltrúi íbúa að ráðherra hafi engan veginn svarað kærunum. Skipulagsstofnun fékk til umfjöllunar á sínum tíma mat á umhverfisáhrifum fyrsta áfanga Sundabrautar og landfyllingar við Gufunes. Í úrskurði sínum, sem var kunngerður fyrir tæpu ári, féllst stofnunin á framkvæmdina. Umhverfisráðherra bárust í framhaldinu fjórar kærur vegna úrskurðarins og tilkynnti hann niðurstöðu sína í gær. Þar segir að áhrif Sundabrautar á umhverfið séu ekki umtalsverð og var hinn kærði úrskurður því staðfestur, þó að viðbættum tveimur skilyrðum. Annað þeirra snertir íbúa Hamrahverfis í Grafarvogi - það er: framkvæmdaraðilar skuli hafi samráð við fulltrúa íbúa hverfisins um hönnun og útfærslu hljóðvarna, og leitast skal við að óæskileg umhverfisáhrif verði sem minnst. Jón V. Gíslason, forsvarsmaður þeirra íbúa Grafarvogs sem kærðu mat Skipulagsstofnunar, segist afar ósáttur við úrskurð umhverfisráðherra. Það skilyrði sem ráðherrann hafi bætt við sé nú þegar til staðar í stjórnsýslulögum og hann segir úrskurðinn í heild ekki útskýra á nokkurn hátt hvers vegna heimildin fyrir framkvæmdunum hafi verið veitt. Kærunum, sem séu í u.þ.b. 30 liðum, sé hreinlega ekki svarað efnislega. Jón segir ekki ákveðið á þessari stundu hvað verði gert í framhaldinu en það sé alveg ljóst að eitthvað verði að gera.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira