Innlent

Kvöldverður sem hjálparstarf

Yfir hundrað íslensk veitingahús taka þátt í allsérstæðu verkefni þessa helgina til stuðnings fólki á hamfarasvæðunum í Asíu. Þeir veitingastaðir sem taka þátt gefa hlutdeild af hverjum greiddum reiningi í söfnunina. Fólk getur því slegið tvær flugur í einu höggi þessa helgi: farið út að borða og rétt fólki á hamfarasvæðunum hjálparhönd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×