Njóta lakari réttinda 24. september 2005 00:01 Erlendir starfsmenn starfsmannaleiga njóta lakari réttinda en íslenskir starfsmenn sem vinna sömu vinnu. Þetta segir formaður Verkalýðsfélags Akraness að sé mat yfirlögfræðings Samtaka atvinnulífsins í bréfi til verkalýðsfélagsins. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ístak stóð ekki skil á stéttarfélagsgjöldum af tólf dönskum smiðum sem starfa við stækkun Norðuráls á Grundartanga. Formaður Verkalýðsfélags Akraness fór fram á að Ístak stæði skil á greiðslunum og jafnframt að verkalýðsfélagið fengi aðgang að ráðningarsamningum og launaseðlum starfsmannanna dönsku. Við þessu urðu Ístaksmenn ekki og sendu Samtökum atvinnulífsins erindi þar sem farið var fram á álit samtakanna á kröfum verkalýðsfélagsins. Svar yfirlögfræðings samtakann barst Verkalýðsfélagi Akraness í vikunni og þar kemur fram að Samtökin telji að starfsmenn sem hér starfi tímabundið á vegum starfsmannaleiga njóti, samkvæmt lögum, einungis lágmarkslauna, eigi rétt til yfirvinnugreiðslu og orlofsgreiðslna auk þess að njóta réttinda sem gilda um hámarks- og lágmarksvinnutíma. Þessu eru fulltrúar stéttarfélaganna ekki sammála og benda á að með þessu vanti talsvert upp á að útlendingar á slíkum samningum njóti sömu réttinda og kjara og lögfestir eru í kjarasamningum SA og Starfsgreinasambandsins. Útlendingar sem hingað komi sem starfsmenn leigumiðlana fyrir verkafólk og iðnaðarmenn séu þannig annars flokks á íslenskum vinnumarkaði, að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir að farið verði ítarlega yfir þetta, enda sé mjög mikið í húfi fyrir alla íslenska launþega. „Það er í rauninni hreyfingin í heild sinni sem þarf að skoða þetta mál,“ segir Vilhjálmur. Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Sjá meira
Erlendir starfsmenn starfsmannaleiga njóta lakari réttinda en íslenskir starfsmenn sem vinna sömu vinnu. Þetta segir formaður Verkalýðsfélags Akraness að sé mat yfirlögfræðings Samtaka atvinnulífsins í bréfi til verkalýðsfélagsins. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ístak stóð ekki skil á stéttarfélagsgjöldum af tólf dönskum smiðum sem starfa við stækkun Norðuráls á Grundartanga. Formaður Verkalýðsfélags Akraness fór fram á að Ístak stæði skil á greiðslunum og jafnframt að verkalýðsfélagið fengi aðgang að ráðningarsamningum og launaseðlum starfsmannanna dönsku. Við þessu urðu Ístaksmenn ekki og sendu Samtökum atvinnulífsins erindi þar sem farið var fram á álit samtakanna á kröfum verkalýðsfélagsins. Svar yfirlögfræðings samtakann barst Verkalýðsfélagi Akraness í vikunni og þar kemur fram að Samtökin telji að starfsmenn sem hér starfi tímabundið á vegum starfsmannaleiga njóti, samkvæmt lögum, einungis lágmarkslauna, eigi rétt til yfirvinnugreiðslu og orlofsgreiðslna auk þess að njóta réttinda sem gilda um hámarks- og lágmarksvinnutíma. Þessu eru fulltrúar stéttarfélaganna ekki sammála og benda á að með þessu vanti talsvert upp á að útlendingar á slíkum samningum njóti sömu réttinda og kjara og lögfestir eru í kjarasamningum SA og Starfsgreinasambandsins. Útlendingar sem hingað komi sem starfsmenn leigumiðlana fyrir verkafólk og iðnaðarmenn séu þannig annars flokks á íslenskum vinnumarkaði, að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir að farið verði ítarlega yfir þetta, enda sé mjög mikið í húfi fyrir alla íslenska launþega. „Það er í rauninni hreyfingin í heild sinni sem þarf að skoða þetta mál,“ segir Vilhjálmur.
Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Sjá meira