Sport

Toms meistari í holukeppni

Bandaríski kylfingurinn David Toms vann sigur í holukeppni á heimsmótinu í golfi á La Costa vellinum í Kaliforníu þegar hann lagði Chris DiMarco. Hann tryggði sér sigur á 31. holu, en þá hafði hann sex vinninga forskot og aðeins fimm holur voru eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×