Innlent

Ólga vegna uppsagna

MYND/Pjtu
Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri hefur boðað til blaðamannafundar í Þjóðleikhúsinu í dag, en mikil ólga er meðal leikara sem starfa þar vegna fyrirhugaðra uppsagna tíu leikara frá og með morgundeginum, 1. mars. Leikarar í Þjóðleikhúsinu segja það óverjandi að verðlauna leiksigra með uppsögnum en þjóðleikhússtjóri segir búið að skapa fordæmi fyrir auknum hreyfanleika í yngsta kjarna leikhússins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×