Í hvað fara peningarnir? 31. júlí 2005 00:01 Hver einasti Íslendingur á aldrinum 16-70 ára sem er með meira en um átta hundruð þúsund krónur í árstekjur þarf að greiða 5.378 krónur í framkvæmdasjóð aldraðra um mánaðamótin. Reynslan af svona eyrnamerktum sköttum er misjöfn, svo spurt er: í hvað fara þessir peningar? Þessi tala, 5.738 krónur, er á næstum öllum álagningarseðlum landsmanna. Skatturinn skilar árlega um átta hundruð milljónum króna í framkvæmdasjóðinn, að sögn Jóns Helgasonar frá Seglbúðum, formanns samstarfsnefndar um málefni aldraðra sem umsjón hefur með sjóðnum. Samkvæmt lögum eiga peningarnir að fara í byggingu þjónustumiðstöðva, dagvista og stofnana fyrir aldraða, breytingar og endurbætur á húsnæði sem notað er til þjónustu fyrir aldraða, viðhalds húsnæðis, reksturs stofnanaþjónustu fyrir aldraða í sérstökum tilvikum og annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu öldrunarþjónustu. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það hafa verið árlegan slag í hvað fjármunirnir eigi að fara því andi laganna sé ótvírætt sá að þeir eigi að fara í uppbyggingu hjúkrunarheimila og stofnana fyrir aldraða. Því sé þó oftast breytt með bandormi á Alþingi og stór hluti tekinn í rekstur þeirra stofnana sem fyrir eru. Nokkur hundruð manns eru á biðlista í Reykjavík eftir því að komast á hjúkrunarheimili svo það er greinilega full þörf fyrir fleiri slík. Spurningin er líklega bara hvort nauðsynlegt sé að hafa til þess sérstakan skatt sem ekki fer nema að hluta til í það sem honum er ætlað. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Hver einasti Íslendingur á aldrinum 16-70 ára sem er með meira en um átta hundruð þúsund krónur í árstekjur þarf að greiða 5.378 krónur í framkvæmdasjóð aldraðra um mánaðamótin. Reynslan af svona eyrnamerktum sköttum er misjöfn, svo spurt er: í hvað fara þessir peningar? Þessi tala, 5.738 krónur, er á næstum öllum álagningarseðlum landsmanna. Skatturinn skilar árlega um átta hundruð milljónum króna í framkvæmdasjóðinn, að sögn Jóns Helgasonar frá Seglbúðum, formanns samstarfsnefndar um málefni aldraðra sem umsjón hefur með sjóðnum. Samkvæmt lögum eiga peningarnir að fara í byggingu þjónustumiðstöðva, dagvista og stofnana fyrir aldraða, breytingar og endurbætur á húsnæði sem notað er til þjónustu fyrir aldraða, viðhalds húsnæðis, reksturs stofnanaþjónustu fyrir aldraða í sérstökum tilvikum og annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu öldrunarþjónustu. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það hafa verið árlegan slag í hvað fjármunirnir eigi að fara því andi laganna sé ótvírætt sá að þeir eigi að fara í uppbyggingu hjúkrunarheimila og stofnana fyrir aldraða. Því sé þó oftast breytt með bandormi á Alþingi og stór hluti tekinn í rekstur þeirra stofnana sem fyrir eru. Nokkur hundruð manns eru á biðlista í Reykjavík eftir því að komast á hjúkrunarheimili svo það er greinilega full þörf fyrir fleiri slík. Spurningin er líklega bara hvort nauðsynlegt sé að hafa til þess sérstakan skatt sem ekki fer nema að hluta til í það sem honum er ætlað.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira