Erlent

Mannrán í Bagdad

Tveim alsírskum embættismönnum var rænt í Baghdad, höfuðborg Íraks í gær. Mennirnir voru í bíl sínum nærri sendiráði Alsírs þegar tveir bílar komu aðvífandi, út stukku nokkrir vopnaðir menn og tóku mennina úr bílnum og fóru með þá burt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×