Innlent

Framkvæmdir á eftir áætlun

"Framkvæmdirnar eru aðeins á eftir áætlun en við stefnum ótrauð að því að opna sem fyrr á þessu ári," segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar. Vinna er hafin hjá verktakanum við að steypa botnplötu hússins en alls verða bílastæði á þremur hæðum. Á jarðhæð verða verslanir og íbúðir þar fyrir ofan. Stefán segir að þrátt fyrir að verkið hafi tafist um nokkrar vikur sé enn stefnt að því að opna húsið á árinu og telja megi líklegt að það markmið náist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×