Djammið hafið í Eyjum 28. júlí 2005 00:01 Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Flestir þeirra þjóðhátíðargesta sem komnir eru til Eyja gista í heimahúsum að sögn kunnugra, en þó voru nokkur tjöld kominn upp í Herjólfsdal. Hrafn Jónasson var að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð og hann ætlar á ball í kvöld. Hann sagðist ætla á Húkkaraballið og ná sér í dömu og reiknaði með að skemmta sér mjög vel á Þjóðhátíðinni. Ingibjörg Karsldóttir ætlaði líka á Húkkaraballið því allir segja að það sé svo rosalega skemmtilegt. Herjólfur kom síðdegis til Vestmannaeyja með um 500 manns og níu vélar á vegum Flugfélags Íslands fóru til Eyja í dag en á morgun verða þær átján. Ingibjörg Karlsdóttir, veðurfræðingur, sagði að að það yðri milt en lítill vindur og svolítið blautt. Bleytunni er reyndar misskipt, meiri væta sunnan og vestanlands en annars staðar. Hún reiknaði með að það yrði þokkalega bjart norðaustanlands og væntanlega bjart á suðaustanlands. Hún taldi Austurland hafa vinninginn þessa helgin. Á mánudaginn sagði hún að það gæti orðið blautt og hún ráðlagði fólki að taka snemma saman á mánudaginn. Ekki má gleyma smokkunum þessa stærstu skemmtanahelgi landsmanna, en í dag kynntu Samtökin 78 og Landlæknisembættið í samstarfi við ýmis samtök herferð þar sem 50 þúsund smokkum verður dreift frítt um allt land. Í hverri pakkningu eru tveir smokkar og sleipiefni, sem er ætlað til að auðvelda samfarir. Jón Þór Þorleifsson hjá Samtökunum 78 sagði samtökin hafa heyrt af því að fólk væri orðið kærulaust og talað um að smokkarnir væru orðnir dýrir og því hafi samtökin fengið þessa hugmynd. Landlæknisembættið telur verkefnið mikilvægt og hvetur fólk til að nota smokkinn allan ársins hring. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, sagði það enga tilviljun að smokkum væri dreift þessa helgi því helgin er þekkt fyrir að fólk stundi kynlíf og kannski ekki alltf öruggt. Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira
Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Flestir þeirra þjóðhátíðargesta sem komnir eru til Eyja gista í heimahúsum að sögn kunnugra, en þó voru nokkur tjöld kominn upp í Herjólfsdal. Hrafn Jónasson var að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð og hann ætlar á ball í kvöld. Hann sagðist ætla á Húkkaraballið og ná sér í dömu og reiknaði með að skemmta sér mjög vel á Þjóðhátíðinni. Ingibjörg Karsldóttir ætlaði líka á Húkkaraballið því allir segja að það sé svo rosalega skemmtilegt. Herjólfur kom síðdegis til Vestmannaeyja með um 500 manns og níu vélar á vegum Flugfélags Íslands fóru til Eyja í dag en á morgun verða þær átján. Ingibjörg Karlsdóttir, veðurfræðingur, sagði að að það yðri milt en lítill vindur og svolítið blautt. Bleytunni er reyndar misskipt, meiri væta sunnan og vestanlands en annars staðar. Hún reiknaði með að það yrði þokkalega bjart norðaustanlands og væntanlega bjart á suðaustanlands. Hún taldi Austurland hafa vinninginn þessa helgin. Á mánudaginn sagði hún að það gæti orðið blautt og hún ráðlagði fólki að taka snemma saman á mánudaginn. Ekki má gleyma smokkunum þessa stærstu skemmtanahelgi landsmanna, en í dag kynntu Samtökin 78 og Landlæknisembættið í samstarfi við ýmis samtök herferð þar sem 50 þúsund smokkum verður dreift frítt um allt land. Í hverri pakkningu eru tveir smokkar og sleipiefni, sem er ætlað til að auðvelda samfarir. Jón Þór Þorleifsson hjá Samtökunum 78 sagði samtökin hafa heyrt af því að fólk væri orðið kærulaust og talað um að smokkarnir væru orðnir dýrir og því hafi samtökin fengið þessa hugmynd. Landlæknisembættið telur verkefnið mikilvægt og hvetur fólk til að nota smokkinn allan ársins hring. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, sagði það enga tilviljun að smokkum væri dreift þessa helgi því helgin er þekkt fyrir að fólk stundi kynlíf og kannski ekki alltf öruggt.
Fréttir Innlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira