Innlent

Umferðartafir vegna framkvæmda

Í dag, fimmtudaginn 28.. júlí milli kl 16:00 og 17:00 verður lokið við að tengja nýja akbraut við tvöföldun Vesturlandsvegar milli hringtorgs við Úlfarsfellsveg og Skarhólabrautar. Vegfarendur eru beðnir að sýna fyllstu aðgát og tillitssemi meðan umferðin verður færð á nýju akbrautina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×