Innlent

Veiðibann á kanínur

Dýraverndunarsambandið vill að umhverfisráðuneytið afturkalli skotveiðileyfi á kanínur í Vestmannaeyjum sem veitt hafa verið um árabil. Félagar úr skotveiðifélaginu í Eyjum hafa stundað veiðarnar, einkum til að verja lundavarp eftir því sem fréttastofan kemst næst. Dýraverndarsambandið bendir á að hvergi sé minnst á kanínur í lögum um veiðar á villtum fuglum og spendýrum, en að þær falli hinsvegar undir lög um búfénað.-----



Fleiri fréttir

Sjá meira


×