Innlent

Styrkja krabbameinssjúk börn

Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri afhendir Rósu Guðbjartsdóttur styrkinn
Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri afhendir Rósu Guðbjartsdóttur styrkinn
Bæjaryfirvöld á Akranesi hafa ákveðið að styrkja Félag krabbameinssjúkra barna um 150 þúsund krónur. Rósa Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins veitti styrknum viðtöku fyrir hönd þess fyrr í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×