Innlent

Lést í vinnuslysi við álverið í Straumsvík

Maðurinn sem lést í vinnuslys á athafnasvæði álversins í Straumsvík í gær hét Róbert Þór Ragnarsson, fæddur 15. apríl 1966, til heimilis að Hveralind 6, Kópavogi. Hann lætur eftir sig sambýliskonu. Róbert var starfsmaður fyrirtækisins Stálafl Orkuiðnaður í Garðabæ. Rannsókn málsins stendur yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×