Innlent

Mikil hálka á Mosfellsheiði

Vegagerðin varar við mikilli hálku á Mosfellsheiði en þar er unnið að hálkuvörnum. Á Vesturlandi og vestfjörðum er hálka og hálkublettir og þá eru hálkublettir sömuleiðis víða á Norður- og Suðurlandi. Á Norðaustur- og Austurlandi er hálka, hálkublettir og snjóþekja en greiðfært er um Suðausturland.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×