Innlent

Ráðist á konu á skemmtistað í Keflavík

Ráðist var á konu á skemmtistað í Keflavík í nótt. Lögregla og sjúkralið voru kölluð til og var konan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Var konan nefbrotin og með áverka í andliti. Lögregla segir að vitað sé hver árásarmaðurinn var en hann var farinn af staðnum þegar lögregluna var að.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×