Innlent

Aldrei hafa færri banaslys orðið á ársgrundvelli frá árinu 1941

Mynd/Stefán

Aldrei hafa færri banaslys orðið á ársgrundvelli frá árinu 1941 en í ár létust 28einstaklingur í slysum hér á landiog þrír íslenskir ríkisborgarar létust af slysförum erlendis.Í ár urðu flest slys í tengslum við umferðina líkt og oft áður en alls voru 19 einstaklingar sem létust í 16 slysum. Næstflest slys urðu í flokknum vinnuslys en fjórir einstaklingar létust í vinnuslysum á árinu. Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur skráð öll banaslys frá árinu 1941 en fram að því skráði félagið eingöngu sjóslys og drukknanir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×