Innlent

Vatnsleki í Hafnarfirði

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um hádegið í dag vegna vatnsleka í kjallaraíbúð í Hafnarfirði. Stíflað niðurfall í nágrenni íbúðarinnar olli því að vatn safnaðist fyrir og lak inn í íbúðina. Vel gekk að hreinsa upp vatnið og er tjón af völdum þess ekki talið mikið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×