Sport

Chelsea og Cole kærðir

Cheslea, stjóri Chelsea Jose Mourinho og vinstri bakvörður Arsenal, Ashley Cole, hafa verið kærðir af enska knattspyrnusambandinu vegna fundar á milli Mourinho, Cole og umboðsmanns Cole sem fram fór á hótelherbergi í London í janúar. Arsenal hafði ekki gefið Chelsea leyfi til að tala við leikmanninn en upp komst um fundinn er dagblað í London komst á snoðir um hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×