Erlent

Peningafalsarar handteknir í Kólumbíu

MYND/RLS
Kólumbíska lögreglan réðst inn á starfsemi peningafalsara, handtók fimm manns og gerði þrjár milljónir dollara í fölsuðum peningaseðlum upptæka. Handtakan var afleiðing ítarlegrar rannsóknar af hálfu kólumbískra yfirvalda og leyniþjónustu Bandaríkjamanna. Talið er að fjörutíu prósent falsaðra seðla sem eru í gangi í heiminum séu framleiddir í Kólumbíu

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×